1 4

Sólríki

Heimili

Heimili

6.990 ISK
6.990 ISK
Color: Purple
size

Japanskt kanji: 家 (ie) — „Heimili / Hús.“
Þetta kanji táknar heimili, fjölskyldu og staðinn þar sem við tilheyrum.
Heimili er þar sem tengsl vaxa, minningar myndast og ást dafnar.
Það er tákn fyrir hlýju, skjól og hjarta fjölskyldunnar.

Málað með akríl á striga og síðan unnið áfram í tölvu.

--

Japanese Kanji: 家 (ie) — “Home / House.”
This kanji represents home, family, and the place of belonging.
A home is where connections are nurtured, memories are made, and love grows.
It is a symbol of comfort, shelter, and the heart of family life.

Painted with acrylic on canvas and then worked on digitally.